Um Skím

Skím er hugarangur mitt – draumur sem ég hef gengið með lengi í maganum.
Ég hef alltaf elskað að skapa, búa til og láta hugmyndir verða að veruleika.
Ilmir hafa heillað mig frá unga aldri; hvernig þeir geta vakið minningar, ró og hlýju – eða fært manni orku og innblástur.

Kertin mín eru gerð úr 100% sojavaxi og hver ilmur fær innblástur sinn frá mismunandi árstíðum, stemningum og tilefnum. Ég handgeri hvert og eitt kerti í litlu vinnustofunni minni heima í bílskúrnum – þar sem hugurinn, hendurnar og hjartað vinna saman.

Skím er fyrir mig meira en bara kertaframleiðsla.
Það er leið til að skapa hlýju, fegurð og ró – í formi ljóss og ilms.

Our Team

I am text block. Click edit button to change this text. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo, when an unknown printer took a galley.

Áslaug Inga Barðadóttir

Eigandi

Interested? Shop This Plant Collection!

Neque porro quisquam est, qui dolore ipsum quia dolor sit amet, consectetur adipisci velit, sed quia non numquam eius modi tempora incidunt.

Shopping Cart