Kol er djúpur, jarðbundinn og dularfullur ilmur sem færir ró og styrk.
Hann blandar saman svörtum sandi, hlýjum kasmír og örlitlum keim af amber og viði.
Þetta er ilmur sem kallar fram kyrrð – mjúkur en kraftmikill, eins og logandi kerti í myrkri vetrarkvölds.
100% náttúrulegt sojavax
Vandaðar, langvarandi ilmolíur
Kveikur úr bómull
Engin óþörf aukaefni eða paraffín



Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.